Skip to content

Jólaskemmtun

Föstudaginn nk. þann 20. desember er jólaskemmtun nemenda í grunnskóladeild og skertur skóladagur. Jólaskemmtunin er frá kl. 10:15 – 12:15.

Boðið er upp á vistun í Skólaseli frá kl. 8:15 – 10:15 fyrir nemendur í 1. – 4. bekk þar til að skemmtunin hefst. Eftir jólaskemmtun fara svo nemendur heim nema þeir nemendur sem eiga vistun í Skólaseli, þeir fara þangað.