Skip to content

Jólamatur og skreyttur skóli

Í dag var jólamatur, kalkúnn og meðlæti í hádeginu hjá nemendum og nemendur og starfsfólk áttu saman hátíðlega stund. Í skólanum er orðið jólalegt um að litast því nemendur hafa lagt vinnu í jólalegar skreytingar.

Myndir frá jólamatnum í hádeginu má sjá í myndaalbúmi síðunnar.