Skip to content

Jólahúfudagur 13. desember

Nemendafélag skólans stendur fyrir jólahúfudegi föstudaginn næsta, þann 13. desember í leik- og grunnskóladeild. Krakkarnir í stjórn  FUÁ hvetja alla, bæði nemendur og starfsfólk að mæta í skólann með jólahúfu á höfðinu þennan dag.