Skip to content

Samvera hjá 1. bekk

Nemendur í 1. BÞ sáu um föstudagssamveru síðasta föstudag þar sem þeir fóru með jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum. Frumraun þeirra á sviði tókst einkar vel. Að lokinni dagskrá var svo foreldrakaffi fyrir gestina.

Myndir frá samverunni má sjá í myndaalbúmi heimasíðunnar.