Skip to content

Dagskrá desember mánaðar

Desember dagsskráin í Skólaseli er fjölbreytt og spennandi að vanda. Klúbbar sem verða í boði eru Jólaklúbbur, Snyrtiklúbbur, Jólabakstursklúbbur og Lærðu að teikna klúbbur. Börnin velja sér einn klúbb sem þau fara í næstu þrjá mánudaga.

Það verður opið hús í Skólaseli þriðjudaginn 10. desember frá klukkan 15:00 – 16:30, þá fá foreldrar tækifæri til að leika við börnin sín, spjalla og fá sér mandarínur.

Dagskrá desembermánaðar má nálgast hér.