Skip to content

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2019 voru íslenskuverðlaun unga fólksins afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu.  Að þessu sinni var Katarína Björg Helgadóttir nemandi í 7. BL tilnefnd af hálfu skólans fyrir framúrskarandi árangur í íslensku.  Við óskum henni hjartanlega til hamingju.