Skip to content

Samstarf Ártúnsskóla og Tíunnar

Samstarf Ártúnsskóla og Tíunnar fer vel af stað. Starfsmenn Tíunnar funduðu með umsjónarkennurum á miðstigi í skólabyrjun og kynntu starfið fyrir foreldrum á kynningarfundum auk þess sem 5. – 7.bekkir fóru í heimsókn í Tíuna í haust og fengu kynningu á starfinu. Nemendur Ártúnsskóla hafa verið dugleg að mæta og taka þátt í því fjölbreytta starfi sem boðið er upp á í Tíunni alla virka daga frá 14:30 – 16:00. Hér má sjá dagskrá Tíunnar í október mánuði http://arsel.is/10-12-ara-starf-oktober/