Skip to content

Bangsa- og náttfatadagur

Á föstudaginn 1. nóvember höldum við upp á bangsadaginn. Af því tilefni mega allir bæði í leik- og grunnskóla mæta í náttfötunum sínum í skólann og hafa uppáhalds bangsann sinn með sér. Í grunnskólanum er líka leyfilegt að koma með sparinesti þ.e. sætabrauð en ekki sælgæti og gos.