Skip to content

Bleikur dagur föstudaginn 11. október

Árvekniátak bleiku slaufunnar stendur fyrir bleika deginum föstudaginn 11. október til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini hjá konum.

Við ætlum að sjálfsögðu að taka þátt og nemendafélagið okkar FUÁ hvetur nemendur og starfsfólk til að klæðast bleiku á föstudaginn  í tilefni dagsins.