Skip to content

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er í dag þann 16. september og í tilefni dagsins unnu nemendur grunnskólans umhverfisverkefni á skólalóðinni. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra kom í heimsókn og fylgdist af áhuga með nemendum vinna verkefnin sem voru fjölbreytt og skemmtileg að vanda.

Myndir frá heimsókninni má sjá í myndaalbúmi síðunnar.