Skip to content

Stígagerð í grenndarskógi

Nú á haustdögum höfum við unnið að því að endurbæta göngustígana í grenndarskóginum okkar. Nemendur hafa unnið hörðum höndum við að moka möl og keyra í stígana og það er orðið mun betur umhorfs í skóginum eftir þessar endurbætur.