Skip to content

Fyrsta samvera skólaársins

Nemendur og starfsfólk grunnskólans komu saman á sal skólans í morgun á fyrstu föstudagssamveru skólaársins. Þar sem sungið var og rætt um nýju skólalóðina sem verið er að leggja lokahönd á þessa dagana.