Skip to content

Frá skólasetningu

Skólasetningin fór einkar vel fram í morgun og nemendur voru mættir ásamt foreldrum sínum tilbúnir í starf vetrarins. Kennsla hefst svo hjá öllum árgöngum skv. stundaskrá kl. 8:25 í fyrramálið. Skólinn er opnaður eins og áður kl. 8:15 og þá hefjast næðisstundir í bekkjardeildum.

Myndir frá skólasetningunni má sjá í myndaalbúmi heimasíðunnar.