Skip to content

Útskrift 7. GEÓ

Í gær voru útskrifaðir við hátíðlega athöfn nemendur 7.GEÓ. Þau halda á nýjar slóðir í haust og við óskum þeim velfarnaðar í öllu því sem þau taka sér fyrir hendur í framtíðinni. Takk fyrir samveruna í Ártúnsskóla.

Myndir frá athöfninni eru í myndaalbúmi heimasíðunnar.