Skip to content

Fótboltamót FUÁ

Í gær var árlegt fótboltamót FUÁ, nemendafélagsins okkar. Þar kepptu nemendur í 4. – 7. bekk í tveimur riðlum í þar sem hart var barist til síðustu stundar. Sigurliðið að þessu sinni var úr 7. bekk. Til hamingju krakkar!

Myndir frá mótinu eru í myndaalbúmi síðunnar.