Skip to content

Vorverkadagur í blíðskapar veðri

Í gær stóð foreldrafélagið fyrir árlegum vorverkadegi. Að þessu sinni var einblínt á leikskólalóðina þar sem framkvæmdir standa yfir á lóð grunnskólans. Það var vasklega gengið til verks og í lokin var gætt sér á pylsum og meðlæti í sólinni.

Myndir frá viðburðinum eru í myndaalbúmi heimasíðunnar.