Skip to content

Útskrift fjólubláa hóps frá leikskólanum

Fjólublái hópur útskrifaðist frá leikskólanum miðvikudaginn 29.maí. Þau kynntu sig með stakri prýði og sungu lögin Eldurinn logar, Gott er að eiga vin og Ég segi stopp. Eftir athöfnina glöddust útskriftarbörn og foreldrar og ættingjar saman.

Myndir frá viðburðinum má sjá í myndaalbúmi heimasíðunnar.