Skip to content

Heimsókn nemenda og foreldra í tilvonandi 1. bekk

Nemendur í verðandi 1. bekk og foreldrar þeirra komu í heimsókn í skólann í gær. Berta kennari sem verður umsjónarkennari bekkjarins næsta vetur tók á móti hópnum á meðan foreldrar sátu á sal og fengu kynningu á skólanum og stoðþjónustu Þjónustumiðstöðvar hverfisins.

Myndir frá heimsókninni má sjá í myndaalbúmi heimasíðunnar.