Skip to content

Útieldun í Grenndarskógi Ártúnsskóla

Í síðustu viku fóru allir bekkir skólans í frábæru veðri niður í Hátíðarlund og grilluðu greinabrauð og epli. Margir unnu einnig verkefni og/eða fóru í skemmtilega leiki í skóginum. Gleðin skein úr andlitum krakkanna í útináminu og allir nutu útiverunnar og námsins í skóginum.

Myndir eru í myndaalbúmi heimasíðunnar.