Skip to content

Sumarið er tíminn – fræðsluerindi

Haldið í Ártúnsskóla 15. maí kl. 19:30-21:30
Húsið verður opnað kl. 19:00.

Dagskrá:
Taktu slaginn! Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur mun fjalla um áskoranir í foreldrahlutverkinu. Áherslan verður á dæmi úr daglegu lífi, hagnýtar lausnir og lifandi umræðu.
Félagsmiðstöðin – þar sem allir skipta máli Forstöðumenn félagsmiðstöðva í hverfi 110 og 113 kynna starf félagsmiðstöðva hverfanna.
Kynning á úrræðum Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts PMTO foreldrafærni Klókir Krakkar og Klókir litlir krakkar.
Skemmtiatriði – Hljómsveitin Eva

Nánari auglýsingu má sjá hér.