Skip to content

Dagur umhverfisins 25. apríl

Í Ártúnsskóla eru allir dagar umhverfisdagar. Tiltekt og þolinmæði voru tileinkuð umhverfisdegi í Ártúnsskóla að þessu sinni og nemendur og starfsfólk hjálpuðust að við að fegra umhverfið okkar úti sem inni.

Umhverfisnefnd skólans óskar eftir því að íbúar í Ártúnsholti sameinist um að halda hverfinu okkar og Grenndarskóginum hreinum.