Skip to content

Þolinmæði

Vinnan okkar með þemað þolinmæði gengur mjög vel. Mörg verkefni tengd þolinmæði eru í gangi, til dæmis hafa nemendur í grunnskólanum sett sér sín þolinmæðimarkmið, mikil ræktunarvinna er í gangi í bekkjarstofum og allar deildir skólans hafa verið að vinna saman að stórum púslverkefnum.

Myndir frá vinnunni má nálgast í myndaalbúmi heimasíðunnar.