Skip to content

Viðmið um skjátíma

Landlæknisembættið og fleiri aðilar hafa nú gefið út skjáviðmið fyrir börn á aldrinum 0-18 ára. Mikilvægt er fyrir foreldra að huga að skjánotkun barnanna sinna. Nemendur grunnskólans og elstu nemendur leikskólans koma með heim í dag segul með viðmiðum fyrir hvern aldurshóp og við hvejum foreldra til að kynna sér efnið.

Hægt er að finna frekari upplýsingar á vefnum Heilsuvera og skjatimi.is