Skip to content

Tónleikar Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts heimsótti okkur á sal skólans í dag. Nemendur grunnskólans komu allir saman á sal skólans og hlýddu á hljómsveitina sem spilaði fyrir okkur skemmtileg, vel valin lög og kynntu fyrir okkur fjölbreytt hljóðfæri hljómsveitarinnar.