Stóra upplestrarkeppnin

Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni fóru fram í Árbæjarkirkju 21. mars. Fulltrúar okkar í keppninni voru Karítas Dagsdóttir og Sara Lind Fróðadóttir úr 7. GEÓ. Þær stóðu sig mjög vel og við óskum þeim til hamingju með árangurinn.