Skip to content

Ártúnsskóli í KrakkaRÚV

Ártúnsskóli tekur þessa dagana þátt í verkefni með KrakkaRÚV og Skógrækt Reykjavíkur um skóga og skógarnytjar. Sýnt verður frá verkefninu í Krakkafréttum á RÚV kl.18.50 í dag, á morgun og á fimmtudag. Vonandi gefa sem flestir sér tíma til að horfa á Krakkafréttir þessa umræddu daga