Skip to content

Stóra upplestrarkeppnin í 7. GEÓ

Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni fóru fram á sal skólans við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 21. febrúar. Sex nemendur kepptu í úrslitunum og stóðu sig öll afar vel. Þær Sara Lind Fróðadóttir og Karitas Dagsdóttir báru sigur úr býtum og munu keppa fyrir hönd skólans í Árbæjarkirkju í lokaumferðinni þann 21. mars.

Myndir má sjá í myndaalbúmi síðunnar.