Þolinmæði þrautir vinnur allar

Á vorönn 2019 verður unnið með þemað „þolinmæði”. Verkefni tengd þolinmæði verða á ýmsan máta tengd inn í daglegt skólastarf.
Markmið þemans er að nemendur öðlist innsýn í hvað þolinmæði er og hvers vegna það er jákvætt að tileinka sér þolinmæði.