Skip to content

Skólapeysur

Að frumkvæði nemendafélags skólans FUÁ var ákveðið að bæta við nýjum lit í skólapeysu úrval nemenda. Nýju skólapeysurnar eru gráar að lit, með hettu. Fyrsta sending er nú komin í hús. Peysurnar eru á sama verði og áður kr. 3500. –

Panta má peysu með því að senda tölvupóst eða með pöntunareyðublaði sem nálgast má hér. Pöntun er afgreidd þegar greiðsla hefur skilað sér.