Skip to content

Jólahúfudagur

Á samveru í morgun var salurinn mjög fallegur yfir að líta því nemendur og starfsfólk klæddust rauðum jólahúfum og söngur barnanna hljómaði sem aldrei fyrr.