Skip to content

Jólaball á Árbæjarsafni

Nemendur í 5. LR tóku þátt í opnun jólasýningar Árbæjarsafnsins síðastliðinn sunnudag. Nemendur leiddu söng og dönsuðu með jólasveinunum í kringum jólatréð. Að venju stóðu nemendur sig mjög vel og glöddu áhorfendur með prúðmannlegri framkomu og fallegum söng.

Myndir frá viðburðingum eru í myndaalbúmi heimasíðunnar.