Skip to content

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Að venju voru „Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík“ afhent á Degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember. Í ár var það Hera Arnardóttir nemandi í 6. bekk sem var tilnefnd fyrir hönd Ártúnsskóla. Við óskum henni og fjölskyldu hennar til hamingju með verðlaunin.

Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi heimasíðunnar.