Samvera hjá 3. bekk

Nemendur í 3. EH settu á svið skemmtilega samveru í morgun þar sem þeir fengu að láta hæfileika sína skína á mörgum sviðum. Við fengum m.a. að sjá leikrit, dans, söng, spurningakeppni, stuttmyndir, hljóðfæraleik, fimleika æfingar og kynningar á dýrum svo eitthvað sé nefnt. 

 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur