Heimsókn á Regnbogann

Þegar veðrinu tók að slota í morgun fóru nemendur í 4. bekk í heimsókn á leikskólann Regnbogann og lásu fyrir leikskólabörnin skemmtilegar bækur sem þeir höfðu valið á Skólasafni skólans. Eftir lesturinn léku börnin sér saman í smá stund. 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur