Frá jólaskemmtun

Jólaskemmtun þetta árið var í höndum nemenda í 6. KHL. Tveir nemendur spiluðu jólalög á hljóðfæri í upphafi sýningar, nemendur fluttu heilgileik og sýndu svo leikritið Börnin í Ólatagarði sem búið var að færa í jólabúning. Skemmtunin tókst einkar vel og nemendur 6. bekkjar stóðu sig með mikilli prýði. Að lokum var farið í íþróttahúsið þar sem dansað var í kringum jólatré.

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur