Útskrift 7.LB

Nemendur 7.LB útskrifuðust við hátíðlega athöfn á sal skólans 6. júní. Veittar voru viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur auk þess sem Rotary verðlaun voru afhent. Rannveig skólastjóri og Linda Björk umsjónarkennari töluðu til barnanna og foreldrar þeirra auk þess sem nemendur rifjuðu upp minnistæð atvik frá skólagöngunni.

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur