Heimsókn verðandi grunnskólanemenda

Fimmtudaginn 1. júní frá kl. 15:00 - 16:30 var verðandi nemendum í  1. bekk ásamt foreldrum/forráðarmönnum boðið í skólaheimsókn í Ártúnsskóla. Þar var kynning fyrir foreldra á skólastarfi grunnskólans og nemendur fóru og skoðuðu skólann og unnu skólaverkefni með kennara. 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur