Vorfundur umhverfisnefndar

graenfani 3Vorfundur umhverfisnefndar var haldinn í vikunni þar sem fulltrúar allra starfstöðva mættu og sögðu frá því helst sem gert hefur verið í umhverfismennt á önninni. Ýmsar áhugaverðar hugmyndir komu fram um verkefni næsta skólaárs.

 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur