Frá vorverkadegi foreldrafélagsins

Árlegur vorverkadagur foreldrafélagsins var í gærdag í ljómandi góðu veðri. Foreldrar og börn tóku til hendinni á skólalóðinni, stéttir  voru sópaðar, beðin hreinsuð, rusl tínt af skólalóðinni og sett niður sumarblóm. Að lokum var kveikt upp í grillinu og boðið upp á pylsur og ís. 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur