Skip to content

Velkomin á heimasíðu Ártúnsskóla

Árangur - Virðing - Vellíðan

Nýjar fréttir

Mikið magn óskilamuna

By Stjornandi | júní 16, 2021

Mikið magn óskilamuna liggur eftir í grunnskólanum eftir veturinn. Borð með óskilamunum…

Nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs

By Stjornandi | júní 10, 2021

Nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur voru afhent við hátíðalega athöfn í Laugalækjarskóla…

Útskrift 7. LR

By Stjornandi | júní 9, 2021

Í dag voru útskrifaðir við hátíðlega athöfn nemendur 7. LR sem halda…

Matseðill vikunnar

Nothing from 14 Mán to 20 Sun.

artunsskoli

Velkomin á heimasíðu

Ártúnsskóla

Ártúnsskóli er samrekinn grunnskóli, leikskóli og frístund og stendur við Árkvörn 4 - 6 í Reykjavík. Nemendur í grunnskólanum eru u.þ.b. 190 og eru að jafnaði ein til tvær bekkjardeildir í árgangi. Í leikskólanum eru 63 nemendur. Í frístund eru um 100 nemendur skráðir.  Einkunnarorð skólans eru árangur, virðing og vellíðan.

Myndband

Ártúnsskóli

Skóla dagatal

07 júl 2021
  • Sumarfrí hefst í leikskóla og frístund

    Sumarfrí hefst í leikskóla og frístund

Menntastefna til 2030

Iconar-86