Skip to content

Velkomin á heimasíðu Ártúnsskóla

Árangur - Virðing - Vellíðan

Nýjar fréttir

Starfsdagur allra deilda

By Stjornandi | maí 6, 2021

Á mánudaginn næsta, þann 10. maí er starfsdagur á öllum deildum skólans…

Skóladagatal næsta skólaárs

By Stjornandi | apríl 30, 2021

Skóladagatal næsta skólaárs hefur verið gefið út. Það má nálgast hér.  Það…

Gönguferð á Úlfarsfell

By Stjornandi | apríl 21, 2021

Í dag fórum við öll saman í fjallgöngu á Úlfarsfell, allur grunnskólinn…

Matseðill vikunnar

03 Mán
 • Fiskur í karrí

04 Þri
 • Blómkálssúpa og heimabakað brauð

05 Mið
 • Heilhveititortilla, kjúklingur, salsasósa, sýrður rjómi, ostur og grænmeti

06 Fim
 • Kjúklingabollur, hrísgrjón, súrsæt sósa og meðlæti

07 Fös
 • Chili con carne, brauðbolla og meðlæti

artunsskoli

Velkomin á heimasíðu

Ártúnsskóla

Ártúnsskóli er samrekinn grunnskóli, leikskóli og frístund og stendur við Árkvörn 4 - 6 í Reykjavík. Nemendur í grunnskólanum eru u.þ.b. 190 og eru að jafnaði ein til tvær bekkjardeildir í árgangi. Í leikskólanum eru 63 nemendur. Í frístund eru um 100 nemendur skráðir.  Einkunnarorð skólans eru árangur, virðing og vellíðan.

Myndband

Ártúnsskóli

Skóla dagatal

10 maí 2021
 • Starfsdagur allra deilda

  Starfsdagur allra deilda
13 maí 2021
 • Uppstigningardagur - almennur frídagur

  Uppstigningardagur - almennur frídagur
21 maí 2021
 • Aðalfundur FUÁ

  Aðalfundur FUÁ

Menntastefna til 2030

Iconar-86