Skip to content

Velkomin á heimasíðu Ártúnsskóla

Árangur - Virðing - Vellíðan

Nýjar fréttir

Öskudagur og úrslit í lestrarspretti

By Stjornandi | febrúar 17, 2021

Það var einstaklega gaman hjá okkur í skólanum í dag þar sem…

Samskiptadagur og vetrarleyfi

By Stjornandi | febrúar 17, 2021

Á föstudaginn er samskiptadagur í grunnskólanum. Dagurinn er fremur óhefðbundinn að þessu…

Stóra upplestarkeppnin

By Stjornandi | febrúar 16, 2021

Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni fóru fram í skólanum í dag. Þar lásu…

Matseðill vikunnar

01 Mán
 • Gratín fiskur, hvítlaukssósa og hrísgrjón.

02 Þri
 • Kjúklinganaggar, franskar, kokteilsósa og grænmeti.

03 Mið
 • Bláberjaskyr, rjómi og brauð með áleggi.

04 Fim
 • Lambakjöt í ofni, kartöflur, sósa og meðlæti.

05 Fös
 • Pastaréttur með skinku og grænmeti.

artunsskoli

Velkomin á heimasíðu

Ártúnsskóla

Ártúnsskóli er samrekinn grunnskóli, leikskóli og frístund og stendur við Árkvörn 4 - 6 í Reykjavík. Nemendur í grunnskólanum eru u.þ.b. 190 og eru að jafnaði ein til tvær bekkjardeildir í árgangi. Í leikskólanum eru 63 nemendur. Í frístund eru um 100 nemendur skráðir.  Einkunnarorð skólans eru árangur, virðing og vellíðan.

Myndband

Ártúnsskóli

Skóla dagatal

03 mar 2021
 • 3. önn hefst

  3. önn hefst
12 mar 2021
 • 1/2 starfsdagur í leikskóladeild

  1/2 starfsdagur í leikskóladeild
 • Þemadagur í grunnskóladeild - skertur skóladagur

  Þemadagur í grunnskóladeild - skertur skóladagur

Menntastefna til 2030

Iconar-86