Skip to content

Velkomin á heimasíðu Ártúnsskóla

Árangur - Virðing - Vellíðan

Nýjar fréttir

Samvinna nemenda í 1. – 4. bekk

By Stjornandi | nóvember 21, 2022

Í dag, mánudag, hittust allir fjórir árgangarnir á yngra stigi grunnskólans og…

Starfsdagur á þriðjudaginn

By Stjornandi | nóvember 17, 2022

Á þriðjudaginn næsta þann 22. nóvember er starfsdagur á öllum deildum skólans…

Íslenskuverðlaun ungafólksins

By Stjornandi | nóvember 17, 2022

Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík voru afhent í Hörpu á Degi…

Matseðill vikunnar

21 Mán
 • Karrýfiskbuff með kartöflum og sinnepsósu

22 Þri
 • Spaghetti bolognese með parmesan osti

23 Mið
 • Kjúklingur í tikkamasala með hrísgrjónum og jógúrtsósu.

24 Fim
 • Sænskar kjötbollur með steiktum kartöflum og lauksósu.

25 Fös
 • Íslensk kjötsúpa og gróft rúnstykki

artunsskoli

Velkomin á heimasíðu

Ártúnsskóla

Ártúnsskóli er samrekinn grunnskóli, leikskóli og frístund og stendur við Árkvörn 4 - 6 í Reykjavík. Nemendur í grunnskólanum eru u.þ.b. 190 og eru að jafnaði ein til tvær bekkjardeildir í árgangi. Í leikskólanum eru 63 nemendur. Í frístund eru um 100 nemendur skráðir.  Einkunnarorð skólans eru árangur, virðing og vellíðan.

Myndband

Ártúnsskóli

Skóla dagatal

21 nóv 2022
 • 2. önn hefst

  2. önn hefst
22 nóv 2022
 • Starfsdagur allra deilda

  Starfsdagur allra deilda
25 nóv 2022
 • Samvera 2. bekkjar

  Samvera 2. bekkjar

Menntastefna til 2030

Iconar-86