Jólaskemmtun 19. desember

þann .

jolÁ föstudaginn höldum við okkar Litlu jól í skólanum. Litlu jólin okkar skiptast í stofujól – jólaskemmtun á sal og jólatrésskemmtun í íþróttahúsi.

Nemendur mæta í grunnskólann kl. 10:00

Kl. 8:30 – 10:00 Gæsla fyrir nemendur í 1. – 3.b í Skólaseli
Kl. 9:00 Jólaskemmtun fyrir foreldra nemenda í 6. LH og leikskólann
Kl.10:00 Stofujól
Kl.11:00 Jólaskemmtun á sal
Kl.11:45 Jólatrésskemmtun í íþróttahúsi
Kl.12:15 Jólafrí nemenda hefst
Kl.12:15 Skólasel tekur við nemendum sem þar eiga vistun

Óveður- nemendur sóttir í skólann

þann .

Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn þeirra verði sótt í skólann að loknum skóladegi/frístund. Engin börn fá að yfirgefa skólann, nema í fylgd forráðamanna.
Sund fellur niður hjá þeim bekkjum sem eiga að vera í sundi í dag.