Norræna skólahlaupið

þann .

hlaupÁ morgun, þriðjudaginn 1. september, stefnum við að því að allir nemendur grunnskólans taki þátt í hinu árlega Norræna skólahlaupi. Hlaupið verður eftir frímínútur kl. 10.15. 

Mikilvægt er að nemendur komi í léttum og þægilegum skófatnaði þennan dag.

Skólasetning grunnskóladeildar 2015

þann .

Í morgun mættu nemendur ásamt foreldrum/forráðamönnum sínum á skólasetningu grunnskólans. Þetta var afar myndarlegur hópur samankominn og gleði og eftirvæntingu mátti sjá á andlitum nemenda. Rannveig skólastjóri bauð alla velkomna og hélt stutta tölu áður en nemendur fóru með umsjónarkennurum í heimastofur þar sem nemendur fengu helstu upplýsingar um starfið framundan.