Bókadagur FUÁ

þann .

bokadagurMiðvikudaginn 4. febrúar stendur nemendafélag skólans FUÁ fyrir bókadegi í skólanum. Þann dag hvetjum við alla nemendur til að koma með uppáhalds bókina sína í skólann. 

Stóra upplestrarkeppnin í 7.ER

þann .

Ytra mat

þann .

Á næstu dögum/vikum fer fram ytra mat á skólastarfi í Ártúnsskóla, en samkvæmt lögum um grunnskóla 91/2008 35. gr.- 38. gr. er gert ráð fyrir bæði innra og ytra mati og eftirliti á gæðum starfs í grunnskólum. Með ytra mati er átt við úttekt á starfsemi stofnunar sem unnin er af utanaðkomandi aðilum, s.s. sveitarfélögum og/eða menntamálaráðuneyti.