Umhvefisdagur 12. september

Ritað .

graenfani 3Á morgun, föstudaginn 12. september er umhverfisdagur í grunnskólum Reykjavíkur. Nemendur Ártúnsskóla munu vinna fjölbreytt verkefni í Grenndarskógi skólans. Mikilvægt er að allir komi klæddir eftir veðri.